Fréttir

Kennarar óskast - framlenging á fresti

Við óskum eftir að ráða frá næsta skólaári (1. ágúst 2015) Umsjónarkennara á yngra- og miðstigi sem kennir fjölmargar kennslugreinar, bóklegar og verklegar á því stigi. (Fullt starf) Kennara sem getur tekið að sér þá tíma sem áætlaðir eru í sérkennslu í íslensku á öllum stigum, pólskukunnátta kostur.(Hlutastarf) · Kennara sem getur tekið að sér kennslu ýmissa greina í eldri og yngri deild (Hlutastarf) · Leikskólakennara vantar einnig í hlutastarf á leikskóladeildina. 

Þorrablót í júlí í Fjarðarborg - (Videó auglýsing)

Í fyrra voru það jólin en á ár er það þorrablót í júlí hjá okkur Já Sæll bræðrum. Við munum bjóða upp á alvöru þorramat á hlaðborði, heimatilbúin skemmtiatriði, alvöru kveðskap og svo mun tónlistin verða á sínum stað, allt eins og á alvöru blóti.

Sóley Stefánsdóttir í Fjarðarborg

Það er okkur í Fjarðarborg heiður að kynna næsta listamann til sögunnar í tónleikasumrinu, en það er snillingurinn hún Sóley Stefánsdóttir, eða bara Sóley eins og hún kallar sig oftast.

Skemmtiferðaskip á Borgarfirði

Skemmtiferðaskipið Sea Explorer kom að Hafnarhólma 16. júní síðastliðin.

Fyrsti heimaleikur UMFB á sunnudag

Hið störnum prýdda lið Ungmennafélags Borgarfjarðar í knattspyrnu karla gerði góða ferð á Djúpavog þann 17. júní og vann þar sannfærandi sigur á sterku liði heimamanna í Neista 1-3. Leikurinn markaði upphaf tímabilsins í Bikarkeppni UÍA í knattspyrnu þar sem UMFB hefur titil að verja.

KK Band í Fjarðarborg

KK Band mætir í fjörðinn núna um helgina

Íþróttaæfingar fyrir krakkana í sumar

Í sumar verða vikulegar æfingar fyrir krakkana á Borgarfirði og er stefnan á að hafa þær aðeins reglulegri og fagmannlegri en hafa verið í vetur.  Gréta Sóley Arngrímsdóttir hefur tekið að sér að vera yfirþjálfari en sennilega munu einhverjir hjálpa henni við þetta. 

17. júní skemmtun U.M.F.B.

Ungmennafélag Borgarfjarðar efnir til hátíðahalda Í tilefni þjóðhátíðardagsins.

ATH! Bregðumst við og gerum kvikmynd að veruleika

Ágætu Borgfirðingar! Eins og þið mörg hver vitið þá stendur til að taka upp kvikmyndina Hjartastein hér í firðinum í sumar og haust. Á sunnudaginn 14. júní á milli 10:00 – 13:00 munu framleiðendur myndarinnar vera með opnar prufur fyrir leikara í Fjarðarborg.

Afmælistónleikar Nonna, Heimildarmyndarbíó og KK í Fjarðarborg

Sumarið er byrjað í Fjarðarborg og margt spennandi framundan.