16.01.2015
Nú styttist í þorrablótið okkar og gistiheimilið Borg býður sérstakt þorrablótstilboð fyrir þá sem hafa hug á
því að skemmta sér lengur og gista á Borgarfirði eftir blótið.
14.01.2015
Veturinn birtist okkur í allri sinni fegurð
12.01.2015
Þorrablót Borgfirðinga 2015 verður haldið í Fjarðarborg laugardaginn 24. janúar
Húsið opnað kl: 19.30. Heimamenn og burtfluttir Borgfirðingar hafa forgang að miðum til 15. janúar, skráning í síma 4729933 Þóra og
4729920 Fjarðarborg á kvöldin.
Mundum eftir að skrá okkur í tíma.
Þorrablótsnefndin
07.09.2015
Í Grunnskóla Borgarfjarðar kl. 8:15. Foreldrar/forráðamenn ásamt gestum boðnir sérstaklega velkomnir til okkar að njóta tónlistar.
25.07.2015
Bræðslan verður þennan dag
27.03.2015
Við höfum verið óskaplega upptekin við alls konar skemmtilegt að undanförnu. Árshátíðina héldum við með pompi og prakt
síðast liðinn laugardag og þótti hún afar vel heppnuð foreldrar bökuðu kræsingar og stóðu vaktina í eldhúsinu.