19.08.2016
Í morgun hófum við starfið í grunnskólanum með berjaferð inn í Afrétt í dásamlegu veðri.
15.08.2016
Þá er sumarið að renna sitt skeið og haustið heilsar okkur.
26.07.2016
Þrátt fyrir að Bræðslan sé búin þá er svo langt frá því að við séum hætt með skemmtilega viðburði hérna í firðinum. Næst tekur við Álfaborgarsjens og þar eru frábærir viðburðir í boði í Fjarðarborg.
15.07.2016
Þá er búið að leggja lokahönd á dagskránna fyrir Bræðsluvikuna 2016 og bæklingurinn farinn í prentun, en hérna er hægt að skoða hann á rafrænu formi.
11.07.2016
Það er orðið langt síðan Austurland að Glettingi hefur spilað í Fjarðarborg en nú tekur biðin loks enda. Um helgina mun þessi goðsagnakennda hljómsveit taka ofan
fyrir tónlist U2 í aðdraganda Bræðslunnar.
05.07.2016
Á hverju sumri undanfarin ár hefur Já Sæll í Fjarðarborg staðið fyrir einhverri einkennilegri hátíð. Það hafa verið haldin Jól, Þorrablót, Októberfest og Bollywoodhátíð svo eitthvað sé nefnt.
27.06.2016
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps samþykkti bókun á fundi sínum í fyrradag
um að fella niður gjöld á foreldra fyrir þjónustu skóla í
sveitarfélaginu á næsta skólaári.
27.06.2016
Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar framlengdur til 4. júlí.
22.06.2016
Sjá auglýsingu hér fyrir neðan
13.06.2016
Strákarnir í Já Sæll Fjarðarborg ætla að standa fyrir tónleikum allar helgar í júní og júlí líkt og undanfarin ár. Dagskráin er að mestu komin á hreint en það getur vel verið að meira bætist við það sem er nú þegar komið á hreint.