18.04.2012
Helgina 27-29 apríl býður Gistiheimilið Álfheimar Borgarfirði eystri upp á vellíðunarhelgi. Þar
getur þú í dásamlegu umhverfi notið útivistar, slakað á og látið dekra við þig.
17.04.2012
Í dag fengum við góða heimsókn
13.04.2012
Nú stendur til að lagfæra veginn í Njarðvíkinni.
11.04.2012
....samkvæmt símaviðtali við Björn Skúlason vefmyndavélatæknifræðing
11.04.2012
Þá er vorið alveg að skella á hérna á Borgarfirði, en margir tengja það við komu lundans út í Höfn. Þann 6.
apríl lenti lundinn og var vel tekið á móti honum.
09.04.2012
Þetta eru svo sannarlega jákvæðar fréttir fyrir ferðaþjónustuna á Borgarfirði.
28.03.2012
Árshátíðin okkar var haldin með
20.03.2012
Árshátíð Grunnskólans verður haldin í Fjarðarborg
17.03.2012
Kæru Borgarfjarðarvinir og sveitungar.
Þá ætlum við í Ferðamálahóp Borgarfjarðar að slá upp kynningu á
Gönguparadís Íslands í höfuðborginni næsta miðvikudag 21. mars.
13.03.2012
Það var gaman að horfa á Landann á RÚV á Sunnudaginn þar sem Gísli heilsaði Landanum frá Borgarfirði eystra. Í
þættinum talaði hann við Kalla okkar Sveins um kaffihúsarekstur og fiskverkun.