Fréttir

Nokkrar myndir af góða veðrinu

Hlynur Sveinsson sendi meðfylgjandi myndir til síðunnar, en þær voru teknar hér heima nú fyrir nokkrum dögum í blíðunni.

Ltilu jólin

Litlu jólin voru haldin föstudaginn 16. desember. Skemmtunin hófst

Við birtum jólakveðjuna þína

Að þessu sinni ætlum við að bjóða upp á þann möguleika að senda jólakveðju á Borgarfjarðarsíðunni.

Helga á Bakka og jólabókaflóðið

Fyrir þessi jól kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum bók eftir Helgu Erlu Erlendsdóttur, sem við þekkjum sem Helgu á Bakka. Bókin heitir Elfríð: Frá hörmungum Þýskalands til hamingjustrandar.

100 milljónir fara í malbik áleiðis til Borgarfjarðar eystra.

Samkvæmt frétt á Vísi.is er verið að fara að laga veginn eitthvað heim á Borgarfjörð

Dagatal 2012

Nú er dagatalið 2011 komið út. Áhugasamir hafi samband við grunnskólann 472-9938 eða á netfangið borgey@ismennt.is. Verð aðeins kr. 2000.-

Brim

Ljósmyndararnir í 1. - 6. bekk fóru á stúfana

Skáld í skólum

Í síðustu viku fengum við góða gesti

Vefmyndavélin er komin í lag.

Myndir frá hin og þessu í firðinum

Þröstur Fannar fór á rúntinn um daginn og smellti af nokkrum myndum í firðinum, m.a. af framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins.