Fréttir

Veðurstöð í þorpinu

Það er búið að setja upp óopinbera veðurstöð hérna í þorpinu við Sætún

Viltu gerast skálavörður á Víkum sumarið 2012?

Ákveðið hefur verið að lengja viðveru skálavarða í Breiðuvík, Húsavík og Loðmundarfirði um eina viku fram á haustið og í Loðmundarfirði eina viku fyrr í júní. 

Nýtt símanúmer

Leikskóladeildin hefur fengið nýtt símanúmer: 859-9983 en þar svarar Helena frá kl. 10:00 til 16:00. Utan þess tíma er hægt að hringja í númer grunnskólans 472-9938.

Þá er þakið farið

Nú er alveg helvítis rok hérna í firðinum og varla stætt í SV hviðunum sem koma æðandi frá Dyrfjöllunum og í tilefni þess þá virðist þakið á frystihúsinu vera að kveðja okkur.

Skráning á blót

Þorrablót Borgfirðinga 2012 verður haldið í Fjarðarborg, laugardaginn 21. janúar

Opnun leikskóladeildar í Grunnskólanum

Leikskólinn Glaumbær er nú loksins fluttur í húsnæði grunnskólans.

Jólakveðjur

Hér birtast þær jólakveðjur sem bárust til síðunnar.

Skötuveisla Fiskverkunar Kalla Sveins

Eins og venjulega bauð Kalli Sveins til skötuveislu í Fjarðarborg á Þorláksmessu.

Nýtt tölublað Glettings komið út

Út er komið stórglæsilegt tölublað af Glettingi, en það er að þessu sinni tileinkað Dyrfjöllum og nánasta umhverfi. Þar er fjallað um allt milli himins og jarðar og ættu allir að geta fundið eitthvað áhugavert að lesa í þessu blaði.

Jólatónleikar í gamla vatnstanknum

Borgfirðingar hafa verið nokkuð duglegir á undanförnum árum að útbúa sérstök tónleikahús og það á svo sannarlega við um gamla vatnstankinn upp á Bakkamel en þar héldu Eyrún Hrefna og Hoffa jólatónleika á laugardagskvöldið.