15.02.2012
Ásta Hlín Magnúsdóttir, dóttir Magga Ásgríms frá Svalbarði, var nú á dögunum kjörin nýr formaður
Sambands ungra framsóknarmanna (SUF).
10.02.2012
Nú er hann Andrés á Gilsárvöllum að smella í fimmtugt og því á að efna til hagyrðingamóts í Valaskjálf
honum til heiðurs laugardaginn 11. febrúar kl. 21:00.
07.02.2012
Titillinn kann að hljóma illa en að þetta er markmið Magna og félaga þegar þeir stíga á svið í Hörpu í úrslitum
Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina.
06.02.2012
Í dag 6. febrúar er Dagur leikskólans
02.02.2012
Rétt í þessu var verið að dæla inn fleiri flugmyndum af Borgarfirði og Víkum á síðuna, og í þetta sinn eru það
myndir frá Skarphéðni Þórissyni en hann hefur verið duglegur við að flögra hér yfir okkur gegnum tíðina vopnaður
myndavél.
26.01.2012
Á undirvefinn "Borgarfjörður" hefur verið dælt inn slatta af flugmyndum frá Borgarfirði og Víkum og geta nú allir sem áhuga hafa
rúllað þar í gegn og skoðað landið okkar úr lofti.
26.01.2012
Í gær var þorrablót Grunnskólans haldið
26.01.2012
Á meðan fjölmiðlar höfuðborgarsvæðisins fjalla ekki um annað en ófærð, vetrarhörkur og önnur ömurlegheit, þá
spókum við okkur hérna í 720 í dásemdarveðri. Sólin hækkar nú á lofti sérhvern dag og myndar einstaklega fallega birtu
með stórum skuggum þar sem hún lúrir rétt yfir innfjöllunum.
26.01.2012
Þá er komið inn á vefinn ferðaplan allra ferðaþjónustuaðila fyrir sumarið 2012 og ættu allir að geta fundið þar eitthvað
við sitt hæfi. Gönguferðir á Víknaslóðum hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og hefur aðstaða fyrir ferðamenn tekið
miklum breytingum hér á Borgarfirði á undanförnum árum til batnaðar.
26.01.2012
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 1182/2011 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu
2011/2012