14.06.2012
Sigþrúður Sigurðardóttir, eða Þrúða frá Skriðubóli eins og við þekkjum hana flest, sendi síðunni falleg
ljóð eftir móður sína, hana Jónbjörgu Eyjólfsdóttur nú fyrir stuttu. Annað ljóðið fjallar um heimasveitina en hitt um
stóra steininn á Bakkamelnum fyrir ofan Réttarholt, en þar lék Jónbjörg sér oft sem krakki.
07.06.2012
Margir borgfirðingar hafa sest að á Héraði í gengum tíðina, enda stutt að fara aftur heim. Í leikskólanum Tjarnarlandi á
Egilsstöðum var óvenju stór barnahópur af borgfirskum ættum nú í vetur eða um fjórðungur nemenda - enda blómstraði
leikskólastarfið sem aldrei fyrr.
02.06.2012
Þetta er sennilega það skemmtilegasta og besta sumarstarf sem þið getið ímyndað ykkur.
01.06.2012
Gamla frystihúsið okkar hefur nú sjaldan litið eins vel út og núna, en verið er að vinna á fulli úti sem inni.
01.06.2012
Leikskólabörn og starfsfólk fór á dögunum
01.06.2012
Við lukum skólastarfi í Grunnskóla Borgarfjarðar s.l. þriðjudag.
01.06.2012
Í lok apríl heimsótti okkur
18.05.2012
Fyrstu gestir "sumarsins" létu sjá sig á tjaldsvæðinu um helgina, en það voru ekki venjulegir túristar heldur myndarlegur hópur hreindýra
sem spókaði sig um í vorkuldanum við Álfaborgina.
16.05.2012
Búið er að samþykkja ársreikning Borgarfjarðarhrepps fyrir árið 2011.
16.05.2012
Borgfirðingar hafa fengið að finna fyrir veðurguðunum undanfarna daga eins og aðrir landsmenn og er ekkert sérlega vorlegt í firðinum þessa
stundina