Fréttir

Gönguferð í Dimmadal

Síðasta miðvikudag var arkað af stað í hina árvissu haustgöngu Grunnskólans.

Höfðingleg gjöf til skólans

Það sannaðist best í haust hvað það er dýrmætt að eiga góða velunnara

Gönguferð í Dimmadal

Nú er skólastarfið komið á fullt á Borgarfirði eins og gerist yfirleitt á hverju hausti. Fyrir skömmu fóru nemendur skólans í gönguferð í góða veðrinu og var stefnan sett á Dimmadalinn.

Góður afli í upphafi kvótaárs

Borgfirskir fiskimenn réru margir til fiskjar í dag með nýjan kvóta í farteskinu.  

KK í Loðmundarfirði

Þá eru tónleikar KK í Loðmundarfirði búnir og tókust þeir alveg einstaklega vel, en talið er að um 300 manns hafi mætt í fjörðinn að þessu tilefni.

Álfabúningar hannaðir og saumaðir á Borgarfirði

Ævintýralandið á Borgarfirði eystri í samtarfi við Austfirska karnivalhópinn og Þorpið hafa hannað og saumað nýja álfabúninga sem varðveittir verða og nýttir í Ævintýralandinu fyrir börn sem vilja hverfa á vit ævintýranna í höfuðborg álfadrottningar Íslands.

Borgfirska Einhverfahátíðin 2011 - Uppskeruhátíð Já Sæll - Lokahóf UMFB á föstudagskvöldið

Jæja gott fólk. Þar sem við viljum ekki vera eftirbátar nágranna okkar munum við einnig efna til hverfahátíðar. Þar sem Borgarfjörður telst eitt hverfi verður litur Borgarfjarðar blár, en það skal tekið fram að Njarðvíkingar skulu mæta í bleiku.

KK í Loðmundarfirði

Það er aldeilis farið að styttast í stórtónleika KK í Loðmundarfirði og vert að minna þá sem ætla sér að gista að vera fljótir til og panta gistingu.

Bollywoodhátíð í Fjarðarborg á föstudaginn

Þessi fréttatilkynning barst frá Já Sæll ehf í Fjarðarborg. Þetta verður eitthvað stórmerkilegt og eitthvað sem menn ættu ekki að missa af

Dagskrá Álfaborgarsjens 2011

Það er ekkert lát á stuðinu hérna heima, en hér gefur að líta dagskrá Álfaborgarsjens 2011