08.04.2011
Í þessari viku hafa verið hjá okkur í skólaheimsókn tveir ungir herramenn.
06.04.2011
Vegna veikinda fellur leiksýningin niður sem átti að vera í dag.
05.04.2011
Síðastliðinn föstudag var haldinn hér á Borgarfirði fundur í starfshópnum Austfirzk eining. Var eftirfarandi fært til
bókar af fundarritara, Birni Hafþóri Guðmundssyni.
Áður en haldið var heim fór hópurinn á leiksýningu Grunnskóla Borgarfjarðarhrepps, en hún er sett upp sem verkefni í
„Þjóðleik“, auk þess að vera hluti af árshátíð skólans vorið 2011.
05.04.2011
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 7. apríl verður opin kynning á Borgarfirði og Víknaslóðum
á opnu húsi hjá Ferðafélagi Akureyrar að Strandgötu 23 á Akureyri kl 20:00
01.04.2011
Nú í morgunn sást einstaklega fallegur og sjaldséður fugl niður við Fjarðaránna, rétt hjá brúnni en það var
þessi fallegi svarti svanur sem fréttamaður náði mynd af. Ég veit ekkert um fugla en þetta hlýtur að vera sjaldgæft.
29.03.2011
Þann 17. mars s.l. fór Stóra upplestrarkeppni Grunnskólanna fram fyrir okkar svæði í Grunnskólanum á Egilsstöðum.
29.03.2011
Nú styttist í að framkvæmdum ljúki út í höfn og eru bátar þegar farnir að leggja að nýju bryggjunni.
27.03.2011
Á rúntinum í dag á leið út í Höfn mátti sjá mikinn fjölda sela við Ölduhamar rétt innan við
endurvarpsmastrið. Þeir halda víst oft til þarna og er hægt að komast vel að þeim ef maður fer rólega.
26.03.2011
Tjaldurinn er kominn í fjörðinn eins og flest önnur ár, og rennir það sterkari stoðum undir þær kenningar fræðimanna um að
það sé farið að vora.