28.02.2011
Þessa dagana er verið að útbúa nýja aðstöðu fyrir Björgunarsveitina Sveinunga í nýju skemmunni niðri á Heiði.
28.02.2011
Þessi skemmtilega og vel skrifaða grein fannst á hinu stóra interneti. Alltaf gaman af því að fá önnur sjónarmið.
http://mengella.blogspot.com/2007/07/borgarfjrur-eystri.html
24.02.2011
Ákveðið hefur verið að efna til ljósmyndasamkeppni á vegum Bræðslunnar og fréttsíðunnar og eru verðlaunin ekki af verri
endanum,
23.02.2011
Fréttastofan fór á stúfana í dag og smellti nokkrum myndum af því sem er verið að gera í firðinum, en hér er mikið af
iðnaðarmönnum þessa dagana við allskyns verkefni.
21.02.2011
Inn í myndasafnið er búið að setja mikið af nýjum "gömlum" myndum og í þetta skiptið eru myndir frá UMFB og leikfélaginu
Vöku.
20.02.2011
Um daginn hringdi maður í vefstjóra þessarar síðu og var frekar fúll og þá bara út af nafni hennar. Réttara væri að
við hefðum lénið www.borgarfjordureystra.is.
18.02.2011
Það er ekki hægt að segja annað en að nýja síðan virðist falla vel í kramið hjá lesendum ef marka má fjölda
heimsókna, skilaboð og mail frá hinum og þessum varðandi síðuna, og er það einstaklega ánægjulegt fyrir okkur sem að henni
standa.
16.02.2011
Þó þessi síða sé að mestu ætluð fréttum frá Borgarfirði, þá finnst okkur gaman að heyra af brottfluttum og
afkomendum þeirra sem eru að "meika það" fyrir utan rörahliðið.
15.02.2011
Síðast liðinn þriðjudag var spilað bingó í Fjarðarborg.
14.02.2011
Fréttasíðan fékk ábendingu um grein sem má lesa á netinu um landgræðsluverkefni Jóns á Sólbakka í Svartfellinu, en
hana má sjá á vef Landgræðslu Íslands.