07.09.2011
Skólanum hlotnaðist í haust höfðingleg gjöf frá hjónunum Jónbjörgu Eyjólfsdóttur og Sigurði Óskari Pálssyni
sem bæði eru Borgfirðingar, og bjuggu á Skriðubóli. Þótt þau séu flutt héðan og búi núna á Akureyri
þá slær hjarta þeirra til heimahaganna og lýsir textinn í laginu . Sigurður var kennari við Grunnskólann Borgfirsk ungmenni
14.06.2011
Jæja, þá er gönguhelgin afstaðin og ekki hægt að segja að hún hafi tekist sérstaklega vel en fréttasíðan vill samt
þakka gestinum, Stefáni Boga Sveinssyni kærlega fyrir komuna. Veður hefur bara einfaldlega verið með eindæmum leiðinlegt og eflaust margir hætt við
bara út af veðurspánni.
23.05.2011
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að senda inn myndir í ljósmyndakeppni Bræðslunnar en ekki hafa mjög margir sent inn myndir