09.06.2011
Nú á sunnudaginn verður opnað glæsilegt steinasafn í gamla pósthúsinu á Borgarfirði þar sem Ævintýraland er nú
til húsa. Unnið hefur verið að því hörðum höndum undanfarna daga að koma safninu upp og er nú verið að leggja lokahöndina
á verkið
09.06.2011
Það styttist í Bræðsluna og því viljum við hita upp með þessu skemmtilega myndbandi með Óskarsverðlaunahafanum Glen Hansard sem er
að koma til okkar
06.06.2011
Grunnskóla Borgarfjarðar var slitið 26. maí síðastliðinn að viðstöddum nemendum,
foreldrum og kennurum.
06.06.2011
Þá er farið að styttast í göngudagana sem við ætlum að vera með hérna á Borgarfirði um næstu helgi. Veðurguðirnir
hafa ekki verið okkur sérstaklega hliðhollir, en óvenjumikill snjór er í firðinum eftir hretið núna um daginn. Því hefur planinu
verið örlítið breytt.
03.06.2011
Þá er að koma helgi og sumarið loksins farið að láta sjá sig og hefur verið bongóblíða hérna í firðinum í
dag.
29.05.2011
Ferðamálahópurinn hefur ákveðið að vera með göngudaga núna um Hvítasunnuna hérna á Borgarfirði en við fengum styrk
frá Menningarráði Austurlands til þess að koma þessu verkefni í gang. Hér gefur að líta dagskránna. Þetta er einföld
dagskrá en vonandi fær hún sem flesta til þess að koma til okkar í fjörðinn og njótta helgarinnar saman.
28.05.2011
Það er ekki hægt að segja annað en að veðrátta sé stórundarleg hér á Borgarfirði þessa dagana. Nú þegar
við ættum að vera að njóta sólarblíðunnar og fylgjast með náttúrunni vakna til lífsins, sitjum við þess í stað
og horfum á fjallahringinn skjannahvítan og slabbkenndan út um gluggann.
25.05.2011
Núna á dögunum, nánar tiltekið fyrir hret,
24.05.2011
Í síðustu viku voru námsmats- og vordagar í skólanum.