Fréttir

Félagsvist

Jæja, þá er komið að fyrra spilakvöldinu okkar í Fjarðarborg en það verður fimmtudaginn 3. nóv. kl. 18:00.

Örnefnaskrá sveitarfélagsins

Þegar þessi nýja síða var sett upp þá glataðist óvart örnefnaskrá Stakkahlíðar sem búið var að slá inn á gömlu síðuna.

Áríðandi morðsending - vefmyndavélin er biluð

Vefmyndavélin er biluð en viðgerð stendur yfir.

Göngum í skólann

Að venju héldum við upp á "Göngum í skólann"

Haustverkin

Þá er haustverkum að mestu lokið

Bullandi fiskerí

Fréttasíðunni barst þessi frétt núna fyrir skemmtstu, en Helga Björg sendi inn helstu aflatölur síðustu viku í firðinum. Við hvetjum áfram alla til þess að senda inn fréttir og annað á síðuna.

Borgarfjarðarhreysti

Á hverju hausti fer fram Borgarfjarðarhreysti

Óskarsverðlaunamyndband frá Bræðsluhelginni

Fréttasíðan rakst á alveg stórkostlegt myndband í dag. Hlynur hennar Hörpu Rúnar setti upp myndavél fyrir bræðsluhelgina upp á Heiðmörk og var henni beint að tjaldsvæðinu. Myndavélin tók myndir með ákveðnu millibili og þegar þetta er sett saman þá verður útkoman alveg mögnuð eins og má sjá í þessu myndabandi.

Haustferð á Vopnafjörð

Í síðustu viku fóru nemendur Grunnskólans í haustferð á Vopnafjörð.

Sendið inn fréttir - Ég er ekki heima

Nú verða smá breytingar á fréttaflutning að heiman þar sem ég er farinn erlendis í nám.