19.03.2013
Þetta er kannski ekki hefðbundin Borgarfjarðarfrétt en áhugaverð þó fyrir suma. Eftir nákvæmlega 2 ár og einn dag mun sjást
fátíður stjarnfræðilegur atburður frá Borgarfirði og allri austurströnd Íslands en það er nær algjör almyrkvi
sólu.
12.03.2013
Ég fór og viðraði myndavélina í sólinni sem baðaði
fjörðinn á sunnudaginn.
04.03.2013
Í síðustu viku endurnýjuðum við umsókn okkar um Grænfánann
20.02.2013
Í haust var útbúin moltutunna fyrir grunnskólann
14.02.2013
Í gær var öskudagsskemmtun
12.02.2013
Gistiheimilið Blábjörg á Borgarfirði verður með sérstaka dekurhelgi fyrir konur þann 22. - 24 febrúar. Við hvetjum allar konur til að
kíkja á þessa dagskrá og skella sér í alvöru dekur og afslöppun á Borgarfirði, en aðstaðan á Blábjörgum er
vægast sagt orðið frábær fyrir svona viðburði.
11.02.2013
Áðan fengum við tilkynningu um það að það væri búið að koma upp 3G sambandi á Borgarfirði, mánuði fyrr en
áætlað var og því ber vissulega að fagna.
06.02.2013
Aldís Fjóla frá Brekkubæ sendi fréttasíðunni þessar stórfínu myndir frá Þorrablótinu okkar sem var haldið
í Fjarðarborg fyrir tæpum tveimur vikum