11.12.2012
Austurbrú leitar að nafni og merki fyrir samgöngukerfi fjórðungsins.
07.12.2012
Það hefur verið mjög fallegt hérna í firðinum undanfarna daga og tók ég nokkrar myndir.
28.11.2012
Í hringferð sinni um landið komu þeir Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson og héldu tónleika í Fjarðarborg.
26.11.2012
Dagatal Grunnskólans 2013 er komið út. Áhugasamir geta nælt sér í eintak með því að hafa samband við Þráin á
netfangið thrainnslainn@simnet.is og hann sendir ykkur það með hraði. Verð aðeins krónur 2500.-
23.11.2012
Nú á dögunum var Borgarfirði eystri boðin aðild að evrópska EDEN-verkefninu, sem stendur fyrir „European Destination of Excellence“. Markmið
verkefnisins er að vekja athygli á gæðum, fjölbreytileika og sameiginlegum einkennum Evrópskra áfangastaða og kynna til sögunnar nýja,
lítt þekkta, áfangastaði vítt og breitt um Evrópu þar sem áhersla er lögð á ferðaþjónustu í anda
sjálfbærni.
22.11.2012
Á föstudaginn s.l. var álfaganga ein mikil farin frá Grunnskólanum
22.11.2012
Að venju héldum við upp á Dag íslenskrar tungu
21.11.2012
Lagður var nýr símastrengur frá Gamla Jörfa og uppí Símstöð nú fyrr í mánuðinum.
21.11.2012
Um síðustu helgi var haldin Álfakvöldvaka og hin árlega Kjötkveðjuhátíð í Álfakaffi.
20.11.2012
Á milli 15 og 17 á fimmtudaginn 22. nóv verður Signý Omarsdóttir menningarfulltrúi með
viðtalstíma á Hreppstofunni. Hægt verður að ræða við Signý um málefni Menningarráðsins og ræða við hana um
möguleg verkefni til umsóknar.