01.02.2013
Þá er Síminn búinn að svara okkur og kemur ekki margt á óvart í þeim svörum og ljóst að ljósnetið er ekki á
leiðinni strax til okkar, en vissulega er að finna mikil gleðitíðindi í svarinu, en þau eru að nú í mars á að setja upp 3G senda
á Borgarfirði. Húrra!!!
30.01.2013
Í ljósi umræðna sem fóru fram hérna á vefnum fyrir áramótin um fjarskiptamál, bárust frekar ömurlegar fréttir
fyrir okkur Borgfirðinga nú fyrir nokkrum dögum
25.01.2013
Þorrablótsnefndin vill koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Fært verður yfir fjall eftir blótið
13.01.2013
Ég fór í smá ferð út í Hafnarbjarg á bát um daginn og tók nokkrar myndir.
12.01.2013
Baddi í Úraníu er mikill tækjakall og núna um jólin var hann að dunda í því að koma upp vefmyndavél til þess að
vakta byggðina meðan hann er ekki á staðnum. Við fengum leyfi til þess að benda lesendum á slóðina og geta því allir sem vilja
kíkt reglulega heim í þorp. Kunnum við Badda og heimilisfólkinu í Úraníu bestu þakkir fyrir þetta framtak.
05.01.2013
Þá eru hátíðirnar um garð gengnar
03.01.2013
Þorrablót Borgfirðinga verður haldið í Fjarðarborg Laugardagskvöldið 26. janúar 2013. Húsið opnar klukkan 19.00 og
borðhald hefst klukkan 20.00.
02.01.2013
Nú styttist í Þorrablót og verða ferðaþjónustuaðilar með tilboð í tilefni þess. Þetta barst síðunni
frá Blábjörgum.
28.12.2012
Flugeldasalan á Heiðinni verður opin á laugardaginn 29. des frá kl 17 - 20, á sunnudaginn 30.des frá kl. 11 - 13 og 18 - 22, og á mánudaginn
31.des kl. 11 - 13 og 15 - 16.