29.05.2011
Ferðamálahópurinn hefur ákveðið að vera með göngudaga núna um Hvítasunnuna hérna á Borgarfirði en við fengum styrk
frá Menningarráði Austurlands til þess að koma þessu verkefni í gang. Hér gefur að líta dagskránna. Þetta er einföld
dagskrá en vonandi fær hún sem flesta til þess að koma til okkar í fjörðinn og njótta helgarinnar saman.
28.05.2011
Það er ekki hægt að segja annað en að veðrátta sé stórundarleg hér á Borgarfirði þessa dagana. Nú þegar
við ættum að vera að njóta sólarblíðunnar og fylgjast með náttúrunni vakna til lífsins, sitjum við þess í stað
og horfum á fjallahringinn skjannahvítan og slabbkenndan út um gluggann.
25.05.2011
Núna á dögunum, nánar tiltekið fyrir hret,
24.05.2011
Í síðustu viku voru námsmats- og vordagar í skólanum.
24.05.2011
Í vetur hefur þemadögunum verið dreift yfir allt skólaárið
24.05.2011
Nemendur grunnskólans fóru í vorferð til Mývatns
24.05.2011
Laugardaginn 7. maí var sýning á verkum nemenda.
23.05.2011
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að senda inn myndir í ljósmyndakeppni Bræðslunnar en ekki hafa mjög margir sent inn myndir
18.05.2011
Hérna geta talnaglöggir menn og aðrir áhugasamir skoðað ársreikning sveitarfélagsins fyrir síðastliðið ár.