Fréttir

Árshátíð Grunnskóla Borgarfjarðar 2011

Upplestrarkeppni Grunnskólanna

Þann 17. mars s.l. fór Stóra upplestrarkeppni Grunnskólanna fram fyrir okkar svæði í Grunnskólanum á Egilsstöðum.

Nýja bryggjan í smábátahöfninni.

Nú styttist í að framkvæmdum ljúki út í höfn og eru bátar þegar farnir að leggja að nýju bryggjunni.

Selir við Ölduhamar

Á rúntinum í dag á leið út í Höfn mátti sjá mikinn fjölda sela við Ölduhamar rétt innan við endurvarpsmastrið. Þeir halda víst oft til þarna og er hægt að komast vel að þeim ef maður fer rólega.

Tjaldurinn kominn og virðist fíla það vel

Tjaldurinn er kominn í fjörðinn eins og flest önnur ár, og rennir það sterkari stoðum undir þær kenningar fræðimanna um að það sé farið að vora.

Sauðfjárbændur með aðalfund og uppskeruhátíð á Borgarfirði

(Texti: Sigurður Aðalsteinsson) Félag sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum, hélt aðalfund sinn og uppskeruhátíð í Fjarðarborg á Borgarfirði eystri síðasta föstudag.

Fréttir frá Borgarfirði á RÚV

Í kvöldfréttunum á RÚV kom frétt frá Borgarfirði, aldrei þessu vant.

Umsókn til Menningarráðs?

Menningarráð Austurlands auglýsir viðveru á Borgarfirði vegna umsókna um menningarstyrki fyrir árið 2011 Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúri verður í  Hreppsstofu föstudaginn 18. mars  kl.  15.00-17.00

Opið hús í Vinaminni

Opið hús í Vinaminni

Aðalfundur Sauðfjárbænda haldinn á Borgarfirði

Aðalfundur Sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum verður haldinn í Fjarðarborg föstudaginn 18. mars.