Fréttir

Grænfánadagur

Í dag var Grænfánadagurinn haldinn hátíðlegur, en skólinn sækir nú um Grænfánann í fjórða sinn. 

Grænfánadagur

Göngufer í Sesseljuhamra

Um daginn fórum við í gönguferð upp í Sesseljuhamra.

Bingó, bingó

Enginn titill

Áhaldahúsið fær nýjan bíl

Jón Sveitastjóri fór í verslunarferð í Hérað með ávísanahefti Borgarfjarðarhrepps.

Tónlist fyrir alla - Skuggamyndir frá Býsans

Í Grunnskóla Borgarfjarðar kl. 8:15. Foreldrar/forráðamenn ásamt gestum boðnir sérstaklega velkomnir til okkar að njóta tónlistar. 

Bræðslan 2015

Bræðslan verður þennan dag

Árshátíð myndir

Við höfum verið óskaplega upptekin við alls konar skemmtilegt að undanförnu. Árshátíðina héldum við með pompi og prakt síðast liðinn laugardag og þótti hún afar vel heppnuð foreldrar bökuðu kræsingar og stóðu vaktina í eldhúsinu.

Skólafall mánudaginn 15. desember 2014

  Vegna vonskuveðurs og ófærðar fellur allt skólahald niður í  grunn- og leikskólanum í dag mánudaginn 15.12.2014.     Nú er úti norðanvindur, nú er hvítur Dyrfjallstindur, ef ég ætti úti kindur, myndi ég setja þær allar inn, elsku besti vinur minn.   ……………… og það eru ekki bara kindurnar sem gott er að hafa inni í dag. Við hittumst öll hress og kát í skólanum á morgun..... og þá verður ýmislegt æft!