Fréttir

Kjötkveðjuhátíð í Álfacafé aflýst

Fyrirhuguð Kjötkveðjuhátíð sem átti að vera á laugardaginn er aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Endurbætur í kirkjugarðinum

Nú á dögunum var klárað að hlaða upp nýjum veggjum á einni hlið í kirkjugarðinum.

Þjóðleikur 2013

Borgfirsk ungmenni fóru um síðustu helgi á Þjóðleik sem er leiklistarhátíð ungmenna. Það var 7.-10. bekkur sem tók þátt í hátíðinni og sýndu þau leikritið Tjaldið eftir Hallgrím Helgason í leikstjórn Þráins Sigvaldasonar. Ungmennin sýndu tvær sýningar og vöktu mikla athygli fyrir leik og gleði. Fullt var á báðar sýningarnar sem sýndar voru í Frystiklefanum. Auk þessara sýninga mun hóðurinn sýna verkið á árshátíð skólans sem verður laugardaginn 13. apríl klukkan 14:00 í Fjarðaborg. Á myndinni má sjá hópinn með Hallgrími Helgasyni höfundi verksins.

Rjúpur

Í tilefni af því að rjúpnaveiðitímabilið hófst nú um síðastliðna helgi, setti ég inn nokkrar myndir sem ég tók af rjúpna hóp sem var niður við gamla frystihúsið fyrr í haust.

Kartöfluupptaka.

Á þriðjudaginn fóru nemendur starfsfólk skólans í að taka upp kartöflur

Til hamingju Viddi, Þórey og aðrir í Álfheimum

Þetta eru nú aldeilis skemmtilegar fréttir fyrir ferðaþjónustuna á Borgarfirði.

100 milljónir fara í malbik áleiðis til Borgarfjarðar eystra.

Áríðandi Morðsending - vefmyndavélin er biluð - unnið er að viðgerð

Höfðingleg gjöf til skólans

Skólanum hlotnaðist í haust höfðingleg gjöf frá hjónunum Jónbjörgu Eyjólfsdóttur og Sigurði Óskari Pálssyni sem bæði eru Borgfirðingar, og bjuggu á Skriðubóli.  Þótt þau séu flutt héðan og búi núna á Akureyri þá slær hjarta þeirra til heimahaganna og lýsir textinn í laginu . Sigurður var kennari við Grunnskólann Borgfirsk ungmenni

Gönguhelgin afstaðin. Gestinum kærlega þakkað fyrir komuna

Jæja, þá er gönguhelgin afstaðin og ekki hægt að segja að hún hafi tekist sérstaklega vel en fréttasíðan vill samt þakka gestinum, Stefáni Boga Sveinssyni kærlega fyrir komuna. Veður hefur bara einfaldlega verið með eindæmum leiðinlegt og eflaust margir hætt við bara út af veðurspánni.