Fréttir

Frumsýning á Álfacafé Borgarfirði eystra föstudaginn 18.mars kl. 20:00

Frumsýning á Álfacafé Borgarfirði eystra föstudaginn 18.mars kl. 20:00. Sýndur verður fyrsti þáttur í myndaseríu um matvælaframleiðslu á Austurlandi og er viðfangsefni þáttarins fiskur.

Skemmtilegustu gönguleiðir á Íslandi að mati hlustenda Rásar 2.

Borgarfjörður og nágrenni var kosið með skemmtilegustu gönguleiðir á Íslandi í þættinum Bergson og Blöndal um helgina.

Öskudagsskemmtun

  Það verður öskudagsball í Fjarðarborg

Upplestarkeppni grunnskólanna

Upplestrarkeppni  sjöundu bekkinga Grunnskóla Borgarfjarðar eystri var haldin 2. mars  

Listaverk við smábátahöfnina?

Í framkvæmdunum út í höfn hefur verið komið fyrir stórri "tunnu" til þess að bæta skilyrði í höfninni og þarna hefur skapast flottur staður til þess að koma upp einhverju stórglæsilegu listaverki til þess að prýða höfnina og vera hennar helsta kennileiti.

Ný aðsetur Sveinunga

Þessa dagana er verið að útbúa nýja aðstöðu fyrir Björgunarsveitina Sveinunga í nýju skemmunni niðri á Heiði.

Bara til að ná okkur niður á jörðina

Þessi skemmtilega og vel skrifaða grein fannst á hinu stóra interneti.  Alltaf gaman af því að fá önnur sjónarmið. http://mengella.blogspot.com/2007/07/borgarfjrur-eystri.html

Ljósmyndasamkeppni Bræðslunnar og Borgarfjardareystri.is

Ákveðið hefur verið að efna til ljósmyndasamkeppni á vegum Bræðslunnar og fréttsíðunnar og eru verðlaunin ekki af verri endanum,

Framkvæmdagleði innan fjarðarins

Fréttastofan fór á stúfana í dag og smellti nokkrum myndum af því sem er verið að gera í firðinum, en hér er mikið af iðnaðarmönnum þessa dagana við allskyns verkefni.

Meira af gömlu myndum

Inn í myndasafnið er búið að setja mikið af nýjum "gömlum" myndum og í þetta skiptið eru myndir frá UMFB og leikfélaginu Vöku.